02. Hvernig eru lækningatæki flokkuð?

Lækningatækjum er skipt í flokka eftir virkni þeirra s.s. tímalengd notkunar, áhættu þátta og fleira. Til lækningatækja teljast meðal annars plástrar, frjósemispróf, blóðþrýsingsmælar, spelkur, skurðhnífar, myndgreiningatæki. Nánari upplýsingar um flokkun lækningatækja er í VIII viðauka reglugerða 745/2017.

Síðast uppfært: 3. september 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat