Eftirlit með snyrtivörum er á höndum Umhverfisstofnunar, sbr. reglugerð nr. 577/2013 um snyrtivörur, og efnalög nr. 61/2013. Lyfjastofnun telur að Umhverfisstofnun verði að hafa frumkvæði að og forræði á því að veita upplýsingar um lögmæti snyrtivara, þ.m.t. snyrtivara sem innihalda CBD.
(24.9.2020)