03. Hvað ræður því hvort selja má lyf í lausasölu?

Markaðsleyfishafi lyfs getur sótt um heimild til að selja lyf sitt í lausasölu. Lyfjastofnun veitir slíka heimild að uppfylltum tilteknum skilyrðum, t.a.m. öryggi lyfsins við sjálfsmeðhöndlun.

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat