03. Hvaða ferlum og aðferðum er beitt við þróun, mat og samþykkt bóluefna við COVID-19?

Bóluefni við COVID-19 eru þróuð og metin samkvæmt sömu lagalegu kröfum um gæði, öryggi og virkni og gilda fyrir önnur lyf. Hvergi er slegið af kröfum um þessi atriði þegar kemur að bóluefnum við COVID-19.

Eins og gildir um önnur lyf eru bóluefni við COVID-19 fyrst prófuð á rannsóknarstofum, þ.á.m. í dýrum, og síðar eru þau prófuð hjá mönnum (sjálfboðaliðum).

Nánar á vef Lyfjastofnunar Evrópu.

Síðast uppfært: 3. desember 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat