04. Af hverju var ekki fyrr hafist handa við þróun bóluefna við COVID-19?

Eingöngu er hægt að þróa bóluefni þegar sýkillinn hefur komið fram á sjónarsviðið.

Þar sem SARS-CoV-2 er ný veira var ekki hægt að hefja þróun bóluefna fyrr en hún kom fram á sjónarsviðið og tekist hafði að greina erfðamengi hennar.

Hins vegar nýtist fyrri reynsla af þróun bóluefna í vinnunni við bóluefni gegn COVID-19.

Síðast uppfært: 3. desember 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat