04. Ef ég veit ekki nákvæmlega á hvaða tímabili ég mun starfa í apótekinu get ég þá sótt um rúmt tímabil?

Já, það er heimilt að sækja um rúmt tímabil ef lyfjafræðingurinn sem ber ábyrgð er samþykkur því.

(21.9.2017)

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat