04. Ef ég veit ekki nákvæmlega á hvaða tímabili ég mun starfa í apótekinu get ég þá sótt um rúmt tímabil?

Já, það er heimilt að sækja um rúmt tímabil ef lyfjafræðingurinn sem ber ábyrgð er samþykkur því.

(21.9.2017)

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat