04. Þarf innflytjandi / dreifingaraðili lækningatækis að tilkynna sig til Lyfjastofnunar

a. Já Lyfjastofnun heldur skrá yfir framleiðendur og ábyrgðaraðila fyrir dreifingu lækningatækja, sjá skráningareyðublað lækningatækis fyrir framleiðendur og seljendur til útfyllingar.

Síðast uppfært: 3. september 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat