05. Á hvaða formi eru reikningar sendir út frá Lyfjastofnun ?

Lyfjastofnun sendir út rafræna reikninga í gegnum Tekjubókhald ríkisins þannig að þau fyrirtæki sem eru rafrænir móttakendur í gegnum skeytamiðlun fá senda rafræna reikninga. Þeir sem eru ekki rafrænir móttakendur fá sendan útprentaðan greiðsluseðil ásamt reikningi í bréfpósti.

(09.11.2017)

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat