06. Er hægt að sækja um tímabundna heimild til að starfa hjá lyfjaskömmtunarfyrirtæki?

Nei, heimild til að starfa tímabundið sem aðstoðarlyfjafræðingur nær aðeins til starfa í apóteki sbr. 47. gr. reglugerðar nr. 426/1997 um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir.

(21.9.2017)

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat