Nei, heimild til að gegna afmörkuðum störfum lyfjafræðinga tímabundið nær aðeins til starfa í lyfjabúð, sbr. 8. mgr. 22. gr. reglugerðar nr. 1340/2022 um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir.
06. Er hægt að sækja um leyfi til að gegna afmörkuðum störfum lyfjafræðinga tímabundið hjá lyfjaskömmtunarfyrirtæki?
Síðast uppfært: 12. nóvember 2024