06. Hefur Lyfjastofnun gefið út leiðbeiningar fyrir umsóknir um heimild til lausasölu lyfs?

Lyfjastofnun hefur ekki gefið út sérstakar leiðbeiningar fyrir lausasölu en bent er á leiðbeiningar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins: A GUIDELINE ON CHANGING THE CLASSIFICATION FOR THE SUPPLY OF A MEDICINAL PRODUCT FOR HUMAN USE.

Síðast uppfært: 18. október 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat