07. Á að tilkynna um atvik sem gerast við klíníska rannsókn?

Já, sé um alvarlegt atvik (Serious adverse event, SAE) að ræða skal tilkynna um það samkvæmt gildandi eyðublaði.

Síðast uppfært: 7. september 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat