07. Ég fékk sendan greiðsluseðil frá Lyfjastofnun en ég sé ekki skýrt hvað er verið að innheimta ?

Greiðsluseðlinum fylgir reikningur þar sem fram kemur hvað er verið að innheimta. Athugið að reikningurinn er prentaður á bakhlið greiðsluseðilsins. Ef frekari upplýsingar óskast, vinsamlega sendið fyrirspurn á [email protected]

(09.11.2017)

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat