Heimilt er að ávísa lyfi með lyfseðli á pappírsformi ef það takmarkast við eina afgreiðslu. Óheimilt frá og með 1. september 2018 verður þó að ávísa með pappírslyfseðli ávana- og fíknilyfi til afgreiðslu hér á landi. Ávísun á ávana- og fíknilyf gegnum síma verður enn sem áður ekki heimil.
11.7.2018