08. Hvernig er meinið greint?

Þær konur sem eru með einhver einkenni þurfa að leita skoðunar hjá lækni. Í framhaldi er oft gerð ómskoðun af brjóstinu og í kjölfarið er gerð ástunga á æxlinu og sýni sent til frumugreiningar ef ástæða þykir til. Gerðar eru frekari rannsóknir til að útiloka að meinið hafi dreift sér.

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat