Rafræn umboð í Heilsuveru gilda sjálfkrafa í 3 ár ef ekki er annað valið, en sá sem veitir umboðið getur valið lengri eða skemmri tíma. Gildistími skriflegs umboðs þarf að koma fram í skjalinu.
09. Hve lengi gilda umboð vegna afhendingar lyfja ?
Síðast uppfært: 22. október 2020