09. Þegar aukaverkun/tilvik finnst við vöktun lesefnis og er tilkynnt, þarf þá að senda afrit af greininni til Lyfjastofnunar?

Nei. Markaðsleyfishafar tilkynna tilfellin til Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) í gegnum EudraVigilance. Lyfjastofnun gæti þó óskað eftir afriti af greininni.

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat