09. Þegar bakhjarl sendir tilkynningu um alvarlega aukaverkun inn í EudraVigilance með EMA sem viðtakanda, þarf að senda Lyfjastofnun afrit?

Nei, Lyfjastofnun hefur aðgang að EudraVigilance gagnagrunninum og þarf ekki að fá afrit af tilkynningum.

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat