01. Hvaða atvik ber lyfjabúðum að tilkynna

Alvarleg mistök sem verða við afgreiðslu lyfja ber að tilkynna Lyfjastofnun. Skal afrit af atvikaskrá sent Lyfjastofnun.

Um þetta er fjallað í 56. gr. reglugerðar nr. 426/1997 um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir.

Síðast uppfært: 30. mars 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat