Ef einstaklingur hefur þegar veitt rafrænt umboð þá gildir almennt ekki ný umboðsveiting með skriflegum hætti nema við sértækar aðstæður og að lyfjafræðingur hafi fullvissað sig um lögmæti þess.
12. Gildir pappírsumboð ef einstaklingur hefur þegar veitt rafrænt umboð?
Síðast uppfært: 26. mars 2021