13. Umsókn/tegundarbreyting sem búið er að greiða fyrir er dregin til baka, get ég fengið endurgreitt ?

Hvert tilfelli er skoðað sérstaklega. Ávallt þarf þó að greiða bókunargjald vegna umsókna sem dregnar eru til baka.

Þú finnur upplýsingar um bókunargjald í gjaldskrá Lyfjastofnunar hér:

Gjaldskrá Lyfjastofnunar

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat