15. Mega apótek afhenda lyf með öryggisþáttum ef íslenska lyfjaauðkenniskerfið er ekki aðgengilegt um stundarsakir vegna tæknilegra vandamála?

Já, það er heimilt að því skilyrði uppfylltu að sannkenning lögmætis pakkningar og óvirkjun einkvæma auðkennisins fari fram um leið og lyfjaauðkenniskerfið verður aftur aðgengilegt og gengið er úr skugga um öryggisinnsiglið er órofið áður en lyf er afgreitt.

(26.10.2018)

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat