02. Hvernig tilkynni ég atvik

Hægt er að senda slíka atvikaskráningu til stofnunarinnar í gegnum mínar síður á á vef Lyfjastofnunar. Þar er að finna rafrænt eyðublað til að skrá mistök.

Síðast uppfært: 30. mars 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat