22. Má skammstafa alþjóðlegar einingar (a.e) sem IU?

SmPC:

Nota alltaf alþjóðlegar einingar eða a.e.

Áletranir:

Nota það sem verður prentað, annað hvort a.e. eða IU ef fjöllanda pakkning

Fylgiseðill:

Nota alltaf alþjóðlegar einingar eða a.e., setja í sviga (IU) á eftir a.e./alþjóðlegar einingar) ef umbúðir/áletranir eru með skammstöfunni IU

Síðast uppfært: 4. nóvember 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat