04. Eru takmarkanir á því magni sem ég má fá í hverri sendingu?

Já. Einstaklingum er heimilt að flytja til landsins með póst- eða vörusendingu lyf til eigin nota frá ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins, í magni sem svarar til 100 daga notkunar samkvæmt notkunarfyrirmælum læknis eða markaðsleyfishafa lyfsins.

Um þetta er fjallað í 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 1277/2022 um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota.

(30.6.2023)

Síðast uppfært: 30. júní 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat