08. Gerir Lyfjastofnun aðrar kröfur en önnur lönd í Evrópu?

Lögbær yfirvöld annarra ríkja Evrópska efnahagssvæðisins eiga að hafa evrópsku leiðbeiningarnar: A GUIDELINE ON CHANGING THE CLASSIFICATION FOR THE SUPPLY OF A MEDICINAL PRODUCT FOR HUMAN USE til hliðsjónar við ákvörðun um hvort leyfa eigi sölu lyfja án lyfseðils og því gerir Lyfjastofnun sömu kröfur og önnur lönd í Evrópu. Hefðir og ólíkar kröfur á árum áður geta verið þess valdandi að leyfilegt er að selja mismunandi lyf án lyfseðils í löndum Evrópu.

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat