09. Birtast kröfur frá Lyfjastofnun í heimabanka/fyrirtækjabanka ?

Já, kröfur Lyfjastofnunar birtast í heimabanka/fyrirtækjabanka. Vinsamlega athugið að þar sem að Lyfjastofnun er í greiðsluþjónustu hjá Fjársýslu ríkisins þá kemur nafn Lyfjastofnunar ekki fram sem kröfuhafi reikninga heldur er það Ríkissjóðsinnheimtur.

(09.11.2017)

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat