14. Hvernig á að rita markaðsleyfisnúmer lyfja sem hafa landsmarkaðsleyfi (þ.m.t. DCP og MRP)?

Snið markaðsleyfisnúmera lyfja með landsmarkaðsleyfi lyfja er með tvennum hætti.

a) "IS/x/xx/xxx/xx/"

b) Markaðsleyfisnúmer lyfja sem veitt var markaðsleyfi áður en snið skv. a) var innleitt er "MTnr xxxxxx (IS)"

Þegar íslenskt markaðsleyfisnúmer er prentað á fjöllanda pakkningu, þar sem markaðsleyfisnúmer koma fyrir í röð er nóg að prenta "MTnr" einu sinni. Sömuleiðis má nýtt snið markaðsleyfisnúmers sbr. a) vera í slíkri röð.

(25.2.2016)

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat