10. Þegar sótt er um flutning á markaðsleyfi, hver á þá að sækja um flutninginn, þ.e. núverandi markaðsleyfishafi eða sá sem tekur við?

Það er ákvörðun núverandi markaðsleyfishafa og þess sem tekur við hvor þeirra sækir um breytinguna, enda fylgi tilskilin gögn umsókninni (sjá spurningu 9).

(24.11.2016)

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat