Boðið upp á skráningu á póstlista

Opnað hefur verið fyrir skráningu á póstlista Lyfjastofnunar. Þeir sem skrá sig fá þær fréttir sem þeir óska, sendar beint í innhólfið. 

Póstlistinn er eingöngu notaður í þeim tilgangi að koma fréttum frá Lyfjastofnun til þeirra sem hafa skráð sig listann. Hvorki póstlistinn sjálfur né upplýsingar sem notendur skrá í hann verða látnar öðrum í té. Þeir sem skrá sig geta hvenær sem er breytt stillingum sínum og/eða skráð sig af póstlistanum. Neðst í öllum tölvupóstum eru möguleikar á hvorutveggja.

Skráning á póstlista

Síðast uppfært: 25. febrúar 2019
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat