Markaðsleyfishafi lyfsins Gedeon Richter Plc, hefur í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun, sent bréf til heilbrigðisstarfsmanna um nýja frábendingu, kröfur um eftirlit með lifrarstarfsemi og takmarkanir á ábendingu fyrir Esmya.
Nánari upplýsingar er að finna í bréfinu, og að auki má finna ítarlegar upplýsingar um Esmya í sérlyfjaskrá.