Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Esmya

Markaðsleyfishafi lyfsins Gedeon Richter Plc, hefur í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun, sent bréf til heilbrigðisstarfsmanna um nýja frábendingu, kröfur um eftirlit með lifrarstarfsemi og takmarkanir á ábendingu fyrir Esmya.

Nánari upplýsingar er að finna í bréfinu, og að auki má finna ítarlegar upplýsingar um Esmya í sérlyfjaskrá.

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna.

Síðast uppfært: 10. ágúst 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat