Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Genvoya, Stribild og Tybost

Markaðsleyfishafi lyfjanna, Gilead Sciences, hefur í samráði
við Lyfjastofnun sent bréf
til heilbrigðisstarfsmanna
sem fjalla um hættuna á meðferðarbresti og aukna
hættu á HIV-smiti frá móður til barns. Genvoya og Stribild eru á markaði á
Íslandi. Tybost hefur ekki verið markaðssett hér á landi.

Nánari upplýsingar er að finna í bréfinu, og að auki má
finna ítarlegar upplýsingar um Genvoya
og Stribild
í sérlyfjaskrá.

Yfirlit
yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna.

Síðast uppfært: 27. mars 2019
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat