Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Innrennslislyf, lausn sem inniheldur hýdroxýetýlsterkju (HES)

Markaðsleyfishafi lyfsins Fresenius Kabi, hefur í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun, sent bréf til heilbrigðisstarfsmanna um nýjar ráðstafanir til stuðnings við núverandi takmarkanir vegna aukinnar hættu á skertri nýrnastarfsemi og dánartíðni hjá lífshættulega (critically) veikum sjúklingum eða sjúklingum með sýklasótt (sepis).

Nánari upplýsingar er að finna í bréfinu, og að auki má finna ítarlegar upplýsingar um lyf sem innihalda hýdroxýetýlsterkju í sérlyfjaskrá.

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna.

Síðast uppfært: 10. ágúst 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat