Markaðsleyfishafi lyfsins CSL Behring hefur í samráði við
Lyfjastofnun sent
bréf til heilbrigðisstarfsmanna sem fjalla um breytingar á geymsluskilyrðum
lyfsins auk þess sem ávallt þarf að skoða uppleyst lyf með tilliti til óleystra
agna eða mislitunar fyrir gjöf.
Nánari upplýsingar er að finna í bréfinu og að auki má finna
ítarlegar upplýsingar um Riastap
í sérlyfjaskrá.