Breyting á textayfirlestri miðlægt skráðra lyfja

Lyfjastofnun hefur tekið upp breytt verklag við
yfirlestur á íslenskum þýðingum lyfjatexta fyrir miðlægt skráð lyf. Breytingin
felst í því að yfirlestri á breyttum textum er frestað fyrir þau lyf sem ekki
eru á markaði á Íslandi þar til þau eru markaðssett hér. Allir nýir
textar eru lesnir eftir sem áður. Sjá nánar í spurt og svarað , spurningu 20. 

Síðast uppfært: 4. desember 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat