1. mars næstkomandi verða lyfin Bricanyl retard 5 mg forðatafla og Xerodent munnsogstöflur felld úr lyfjaskrám að ósk markaðsleyfishafa lyfjanna.
Bricanyl retard og Xerodent af markaði 1. mars 2018
Síðast uppfært: 13. febrúar 2018
1. mars næstkomandi verða lyfin Bricanyl retard 5 mg forðatafla og Xerodent munnsogstöflur felld úr lyfjaskrám að ósk markaðsleyfishafa lyfjanna.