Fylgiseðlar – prent eða pixlar ?

Lyfjastofnun
stendur fyrir morgunverðarfundi að Nauthóli fimmtudaginn 8. nóvember
næstkomandi frá kl. 8:30 – 10:00. Efni fundarins snýr að því hvernig
lyfjaupplýsingar á fylgiseðlum skila sér til notenda.

Rúna
Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, setur fundinn.
Fundarstjóri:
Siv Friðleifsdóttir, fulltrúi Íslands í Norræna stjórnsýsluhindranaráðinu 

Dagskrá

1.           
Rafrænir fylgiseðlar þjóna hag neytenda
              -Siv Friðleifsdóttir, fulltrúi Íslands í Norræna
stjórnsýsluhindranaráðinu 

2.           
Prent og pixlar – niðurstöður könnunar um lestur fylgiseðla
               -Jana
Rós Reynisdóttir, deildarstjóri upplýsingadeildar Lyfjastofnunar
               -Hanna G. Sigurðardóttir, starfsmaður upplýsingadeildar Lyfjastofnunar            

3.           
Reynslusögur úr apótekum
               -Viðar Guðjohnsen, lyfjafræðingur hjá Lyfjastofnun           

4.           
Að afla upplýsinga um lyf – pólska samfélagið á Íslandi

               -Grazyna Maria Okuniewska hjúkrunarfræðingur            

5.           
Rafrænir fylgiseðlar - undirbúningur Íslands á alþjóðlegum vettvangi
               -Kristín Lára Helgadóttir, lögfræðingur hjá velferðarráðuneytinu

Skráningu á
morgunverðarfundinn lýkur kl. 15 þriðjudaginn 6. nóv.

Síðast uppfært: 5. nóvember 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat