Lyf af markaði í júní, júlí og ágúst

Í sumar hafa eftirfarandi lyf verið felld úr lyfjaskrám að ósk markaðsleyfishafa:

1. júní

 

  • Amoksiklav 31,25 mg/ml mixtúra. Lyfið er fellt úr lyfjaskrám.

 

 

1. júlí

 

  • Artzal 10 mg/ml stungulyf. Lyfið er fellt úr lyfjaskrám.
  • Durogesic forðaplástrar í öllum styrkleikum. Lyfin eru felld úr lyfjaskrám.
  • Klorokinfosfat 250 mg töflur. Lyfið er fellt úr lyfjaskrám.
  • Husk duft og hörð hylki. Markaðsleyfi lyfins hefur verið fellt niður.

 

 

1. ágúst

 

  • Amiloride 5 mg töflur. Markaðsleyfi lyfsins hefur verið fellt niður.
  • Bisbetol Plus 5+12,5 mg og 10+25 mg töflur. Markaðsleyfi lyfjanna hefur verið fellt niður.

 

Nánari upplýsingar um afskráð lyf og pakkningar 2019

Síðast uppfært: 22. ágúst 2019
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat