Lyfjapakkningar sem geta lækkað í verði 1. nóvember 2021

Andmælafrestur er til 14. október 2021

Í samræmi við framkvæmd á heildarverðendurskoðun lyfja er birtur listi yfir lyfjapakkningar almennra lyfja sem mögulega getað lækkað í verði 1. nóvember 2021. Þessi listi er birtur með þeim fyrirvara að síðar verður tekið tillit til andmæla og ábendinga sem geta mögulega leitt til að viðkomandi pakkning lækka ekki í verði.

Andmælafrestur er til 14. október 2021.

Síðast uppfært: 23. september 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat