Svör við fyrirspurnum almennings birt

Fyrirspurnirnar varða bóluefni gegn COVID-19

Til að koma enn frekar til móts við réttmætar kröfur um gagnsæi og jafnræði, hefur Lyfjastofnun ákveðið að birta á vef stofnunarinnar svör við fyrirspurnum almennings sem tengjast bóluefnum gegn COVID-19. Heimilt er að nýta efni af vef stofnunarinnar svo framarlega sem vísað er í heimildir á viðeigandi undirsíðu.

Síðast uppfært: 28. maí 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat