Athygli markaðsleyfishafa og umboðsmanna er vakin á því að Lyfjastofnun gefur sér tvær vikur til að ganga úr skugga um að öll viðeigandi gögn fylgi umsókn um mat á öryggis- og fræðsluefni lyfja (aRMM). Um er að ræða nýjan samræmdan tíma fyrir gildingu umsókna. Nýtt verklag hefur þegar tekið gildi.
Sjá einnig: Lyf með sérstakar öryggisupplýsingar