Markaðsleyfishafi kemur þeim upplýsingum hér með á framfæri að getnaðarvarnartöflurnar Trinovum og Trinovum 28 verða afskráðar á heimsvísu og verða felldar úr lyfjaskrám 1. júní nk.
Trinovum af markaði
Síðast uppfært: 10. maí 2017
Markaðsleyfishafi kemur þeim upplýsingum hér með á framfæri að getnaðarvarnartöflurnar Trinovum og Trinovum 28 verða afskráðar á heimsvísu og verða felldar úr lyfjaskrám 1. júní nk.