Undanþága fyrir Clozapin Medical

Heimild hefur verið veitt til sölu nýrrar pakkningastærðar Clozapin Medical til að koma í veg fyrir skort. Heimildin er veitt í samráði við lyfjagreiðslunefnd. Frá og með 1. desember 2017 verða upplýsingar um neðangreinda pakkningu í lyfjaskrám.

Vnr 53 78 42 - Clozapin Medical -
25 mg tafla – 500 stk.

Síðast uppfært: 14. nóvember 2017
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat