13. mars 2023
Mistök urðu við skráningu Lexotanil í lyfjaverðskrá. Lyfið er fáanlegt undir heitinu Lextotanil. Heitið verður leiðrétt í verðskrá sem kemur út 1. apríl nk.
6. mars 2023
Óskráða lyfið Bromam 6 mg töflur 100 stk. er nú ófáanlegt hjá heildsölu og ekki er mögulegt að útvega meira af lyfinu.
Ráð til lækna og lyfjafræðinga:
Annað óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er væntanlegt í næstu viku (vika 11):
- Vnr. 992611 Lexotanil 6 mg töflur 100 stk.