1. september 2021
Livial 2,5 mg er nú fáanlegt aftur.
6. ágúst 2021
Skráða lyfið Livial 2,5 mg er nú ófáanlegt hjá heildsala. Lyfið er væntanleg aftur þann 31. ágúst samkvæmt umboðsaðila.
Ráð til lyfjanotenda:
Enn ættu að vera til einhverjar birgðir í apóteki. Lyfjanotendum er bent á að hringja á undan sér og athuga hvort lyfið sé fáanlegt í viðkomandi apóteki. Listi yfir apótek á Íslandi.
Ef nauðsynlegt reynist að stöðva eða skipta um meðferð skal það gert í samráði við lækni.
Ráð til lækna og lyfjafræðinga:
Enn eru til einhverjar birgðir í apóteki. Athugið að samheitalyfið Tibolon Orifarm 2,5 mg hefur verið afskráð.