Morfin undanþágulyf

Óskráðu lyfin Morfin DAK 10 mg og Morfin 30 mg eru ófáanleg. Morfin EQL Pharma 10 mg er fáanlegt.

17. maí 2023

Óskráða lyfið Morfin EQL Pharma 10 mg töflur er nú fáanlegt hjá heildsölunni Parlogis.

15. maí 2023

Lyfin Morfin DAK 10 mg og Morfin 30 mg eru væntanleg aftur í byrjun júní. Óskráða lyfið Morfin EQL Pharma 10 mg töflur er væntanlegt á næstu dögum.

5. apríl 2023

Óskráðu lyfin Morfin DAK 10 mg töflur og Morfin 30 mg töflur eru ófáanleg hjá heildsölu. Óljóst er hvenær lyfin verða fáanleg aftur.

Ráð til lækna og lyfjafræðinga:

Engin stuttverkandi lyf sem innihalda morfín eru fáanleg en verið er að reyna að útvega sambærileg lyf. Önnur stuttverkandi ópíóíðalyf eru fáanleg.

Síðast uppfært: 17. maí 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat