Naproxen Mylan 250 mg

Skráða lausasölulyfið Naproxen Mylan 250 mg 20 töflur er nú ófáanlegt hjá heildsala og óvíst er hvenær lyfið er væntanlegt aftur.

18. desember 2020

Skráða lausasölulyfið Naproxen Mylan 250 mg 20 töflur er nú ófáanlegt hjá heildsala og óvíst er hvenær lyfið er væntanlegt aftur.

Ráð til lyfjafræðinga og lækna:

Enn eru til einhverjar birgðir af lausasölulyfinu í apótekum landsins. Einnig er fáanlegt gegn lyfseðli vnr. 142034 Naproxen Mylan 500mg 100stk, sem má brjóta í tvo jafna helminga.

Ráð til lyfjanotenda:

Enn eru einhverjar birgðir til af lyfinu í apótekum landsins. Einnig er fáanlegt gegn lyfseðli vnr. 142034 Naproxen Mylan 500 mg 100 stk, sem má brjóta í tvo jafna helminga.

Síðast uppfært: 11. maí 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat