01. Helstu dagsetningar

a. Reglugerð 745/2017 um lækningatæki (MDR) tók gildi 26. Maí 2021 samhliða lögum 132/2020 um lækninatæki.

b. Reglugerð 746/2017 um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi (IVDR) tekur gildi í maí 2022.

c. Öll vottorð verða að vera gefin út samkvæmt Reglugerð 745/2017 um lækningatæki (MDR) frá og með 26. Maí 2021.

d. Vottorð gefin út fyrir 26. Maí 2021 gilda til 27. Maí 2024

e. Tæki sem breyta um áhættuflokk með gildistöku reglugerðanna mega vera á markaði til maí 2025. Munu báðar tegundir vottunar hafa sömu stöðu skv. lögum og engin mismunun í almennum útboðum má eiga sér stað á þeim tíma.

Síðast uppfært: 6. september 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat