Það fer eftir því í hvaða flokki tækið er. Ef tæki er í flokki I þarf framleiðandi að útbúa skýrslu um eftirlit eftir markaðssetningu. Ef tæki er í flokki IIa, IIb og III þarf að gefa út reglulega uppfærða öryggisskýrslu. Sjá nánar í 83. gr. Evrópureglugerðarinnar.