04. Er hægt að senda öll undanþágulyf rafrænt?

Já, öll undanþágulyf sem birt eru í rafrænni undanþágulyfjaverðskrá, sem lyfjagreiðslunefnd gefur út, er hægt að sækja um rafrænt.

(12.10.2020)

Síðast uppfært: 29. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat