04. Er heimilt að flytja inn til landsins eða markaðssetja lyf sem innihalda CBD?

Já, og gilda þá ákvæði lyfjalaga líkt og um önnur lyf.

Lyfin Sativex (sem inniheldur THC og CBD) og Epidyolex (10% CBD lausn) eru fáanleg hér á landi.

(24.9.2020)

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat